Month: May 2019

Ný SCANIA

||
Guffi, starfsmaður okkar í Reykjanesbæ,  fékk þessa flottu Scania R500 2019 afhenta í dag. Til hamingju með nýja bílinn!  

Nýr Volvo

||
Á dögunum fékk Hallgrímur Blöndal afhentan nýjan Volvo FH 16 2019 Hallgrímur hefur verið á þjóðvegum landsins í um 35 ár. Innilega til hamingju með þennan glæsilega bíl!

Umhverfisdagar Skagafjarðar

||
Umhverfisdagar Skagafjarðar standa nú yfir og fengu Vörumiðlun á Sauðárkróki áskorun frá HSN að fara út að plokka. Fórum út að plokka í kringum svæðið hjá okkur í sól...