Ný SCANIAGuffi, starfsmaður okkar í Reykjanesbæ, fékk þessa flottu Scania R500 2019 afhenta í dag. Til hamingju með nýja bílinn!