Nýr MAN

Jón Gauti, starfsmaður okkar fékk þennan flotta MAN TGX 26.580 2019 afhentan síðastliðin föstudag 28.júní en Jón er búinn að vera bílstjóri hjá Vörumiðlun í rúm átta ár! Til hamingju með nýja bílinn Jón Gauti!