Month: August 2021

Nýr VOLVO

||
Á dögunum tók Einar Guðmundur Björnsson, bílstjóri okkar á móti glæsilegum Volvo en bíllinn er af Volvo FH gerð og ríkulega búinn. Glæsilegur bíll, innilega til hamingju Gummi!