Á dögunum fékk bílstjóri okkar, Davíð Konráðsson afhentan nýjan MAN TGX 2658 dráttarbíl. Glæsilegur bíll sem við vonum að muni reynast honum vel.