Í byrjun mánaðar tók Vörumiðlun við stórglæsilegum bíl.

SCANIA R650 kassabíl. Bíllinn er vel útbúinn aukahlutum, m.a. örbylgjuofn, ísskáp og kaffivél. ☕️

Á bílnum eru einnig Kelsa bogar og Ledson kastarar.
Sesselja Tryggvadóttir bílstjóri kom og veitti bílnum viðtöku ásamt Pétri Stefánssyni lestunarstjóra. 

Við óskum Sesselju innilega til hamingju með bílinn!