Í síðustu viku fékk Snorri Sigurðsson, bílstjóri okkar, afhentan nýjan Benz 2658, árgerð 2017. Við erum ánægð með bílinn sem er vel útbúinn öllu því helsta sem nýr Benz hefur upp á að bjóða.