Umhverfisdagar Skagafjarðar standa nú yfir og fengu Vörumiðlun á Sauðárkróki áskorun frá HSN að fara út að plokka.

Fórum út að plokka í kringum svæðið hjá okkur í sól og blíðu.

Skorum á KS Hofsós og Steypustöð Skagafjarðar að gera slíkt hið sama.