Þrír nýir bílar
||
Fyrir áramót tók Vörumiðlun ehf við þremur nýjum Scania dráttarbílum frá Kletti Við óskum þeim Stefáni, Evaldas og Hebba til lukku með þessa glæsilegu bíla! Nýr Volvo FH16 650
||
Í sumar tók Vörumiðlun við glæsilegum Volvo FH16 650 vörubíl með flutningakassa frá Vögnum & þjónustu. Við óskum Krzysztof Prosinjski til hamingju með nýja bílinn 👏🏼 Nýr MAN
||
Föstudaginn 17.septemer tók Vörumiðlun við nýjum MAN TGX 26.580 og veittu Pétur Ingi og Siggi Doddi bílnum móttöku. Til hamingju Pétur Ingi með þennan glæsilega bíl! Á myndinni má... Nýr VOLVO
||
Á dögunum tók Einar Guðmundur Björnsson, bílstjóri okkar á móti glæsilegum Volvo en bíllinn er af Volvo FH gerð og ríkulega búinn. Glæsilegur bíll, innilega til hamingju Gummi! Framtíðarstarf
||
Vörumiðlun ehf óskar nú eftir að ráða starfskraft í fullt starf. Um er að ræða akstur frá Reykjavík. Meirapróf er skilyrði og lyftararéttindi kostur. Nánari upplýsingar gefur Magnús Svavarsson... Opnunartími endurvinnslu
||
Opnunartími flöskumóttöku má sjá hér; http://www.endurvinnslan.is/mottokustod/ Flöskumóttaka
||
Í ljósi aðstæðna hefur Flöskumóttöku á Blönduósi og á Sauðárkrók verið LOKAÐ frá og með 30.3.20Nánari upplýsingar síðar Bestu kveður, Starfsfólk Vörumiðlunar Ný SCANIA
||
Þessa glæsilegu Scaniu 580 fékk Árni Kristjánsson, bílstjóri okkar á Hellu, afhenda á dögunum. Til hamingju Árni! Nýr Benz
||
Á dögunum tók Snorri H. Sigurðsson bílstjóri okkar á móti glæsilegum Benz Actros. Glæsilegur bíll, innilega til hamingju Snorri! Ný SCANIA R650
||
Í byrjun mánaðar tók Vörumiðlun við stórglæsilegum bíl. SCANIA R650 kassabíl. Bíllinn er vel útbúinn aukahlutum, m.a. örbylgjuofn, ísskáp og kaffivél. ☕️ Á bílnum eru einnig Kelsa bogar og Ledson kastarar....