
Ný SCANIA
||
Guffi, starfsmaður okkar í Reykjanesbæ, fékk þessa flottu Scania R500 2019 afhenta í dag. Til hamingju með nýja bílinn! 
Nýr Volvo
||
Á dögunum fékk Hallgrímur Blöndal afhentan nýjan Volvo FH 16 2019 Hallgrímur hefur verið á þjóðvegum landsins í um 35 ár. Innilega til hamingju með þennan glæsilega bíl! Umhverfisdagar Skagafjarðar
||
Umhverfisdagar Skagafjarðar standa nú yfir og fengu Vörumiðlun á Sauðárkróki áskorun frá HSN að fara út að plokka. Fórum út að plokka í kringum svæðið hjá okkur í sól... 
Gleðileg Jól
||

Jól og áramót 2018
||
Síðustu ferðir vegna jólapakka má finna hér Síðustu ferðir fyrir almenna vöru má finna hér Lokað er í öllum afgreiðslum aðfangadag og gamlársdag 
Fitjar- Vörumiðlun
||
Vörumiðlun ehf hefur stækkað starfssvæði sitt. Gengið hefur verið frá kaupum Vörumiðlunar ehf á Fitjum- Vörumiðlun ehf og eru starfsstöðvar okkar því orðnar sjö. Við hlökkum til þess að... 
MAN TGX 26.540 6×2 LL
||
Þann 14. júlí fékk Bjarki Haraldsson afhentan nýjan MAN TGX 26.540 6×2 LL. 
Nýr Mercedes-Benz Actros 2658.
||
Þann 10. júlí fékk Halldór Valur Leifsson, bílstjóri hjá okkur nýjan Mercedes-Benz Actros 2658.